Fólkið fyrst 

Allir Akureyringar eiga að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni.

Smelltu og við svörum gagnvirkt

1. sæti

Kolbrún Baldursdóttir

Borgarfulltrúi og sálfræðingur

2. sæti

Helga Þórðardóttir

Kennari við Barnaspítala Hringsins

3. sæti

Einar Sveinbjörn Guðmundsson

Kerfisfræðingur

4. sæti

Natalie Guðríður Gunnarsdóttir

Stuðningsfulltrúi og háskólanemi

5. sæti

Rúnar Sigurjónsson

Vélsmiður

Forgangsmál Flokks fólksins á Akureyri

Húsnæði fyrir alla

Við viljum efna til átaks í lóðaframboði, þar sem áherslan er á uppbyggingu húsnæðis fyrir aldraða, sértækt húsnæði fyrir fatlað fólk og félagslegt húsnæði. Flýta þarf framkvæmdum við Móahverfi eins og kostur er.

Við viljum huga betur að vistgæðum íbúanna. Akureyri er með nóg af landi undir lóðir, hægt er að auka lóðaframboð án ofuráherslu á þéttingu byggðar.

Flokkur fólksins mun berjast með kjafti og klóm fyrir því að útrýma biðlistum vegna skorts á hjúkrunarrýmum.

Við viljum að sett verði á fót áfangaheimili fyrir fólk sem er að koma úr áfengis- og fíknimeðferð.

Skiljum engin börn út undan

Við stefnum að því að engin börn þurfi að bíða eftir þjónustu fagfólks. Öll börn, óháð fjárhag foreldra, eiga að hafa aðgang að tómstundastarfi, íþróttum, geðheilbrigðisþjónustu, o.s.frv.

Við viljum gjaldfrjálsa íslenskukennslu fyrir börn með íslensku sem annað tungumál.

Tryggja þarf að öll börn hafi aðgang að leikskóla, óháð fjárhag foreldra.

Við viljum greiða foreldrum sem ákveða að hafa börnin sín heima á aldrinum 1 til 2 ára, mánaðarlegan styrk sem jafngildir niðurgreiðslum Akureyrarbæjar fyrir hvert barn í leikskóla.

Beiðnum um mataraðstoð á Akureyri hefur fjölgað og sumir geta ekki nestað börn sín í skóla. Öll börn eiga að sitja við sama borð og öll eiga þau að fá mat í skólanum óháð efnahag foreldra.

Gerum meira fyrir aldraða

Tryggjum öldruðum viðeigandi heimaþjónustu. Eldri borgarar eiga að geta búið sem lengst heima eða svo lengi sem þeir telja sér fært og óska eftir.

Við viljum fjölga búsetuúrræðum aldraðra og setja á laggirnar þjónustuíbúðir, hvort heldur til leigu eða eignar. Flokkur fólksins mun gæta þess að uppbygging húsnæðis fyrir aldraða verði forgangsverkefni í Móahverfi.

Ráðin skal bót á félagsaðstöðu eldri borgara. Fara skal í viðræður við Búfesti um þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara í Holtahverfi-norður.

Við viljum skjóta styrkum stoðum undir heilsueflingu eldri borgara. Horfið verði frá fyrirhugaðri lokun Glerársundlaugar og frítt verði í sund fyrir 67 ára og eldri.

Flokkur fólksins mun efla samvinnu við Félag eldri borgara á Akureyri. Látum félaginu í té starfsstyrk og greiðum eldri borgurum frístundastyrk.

Framboðslisti Flokks Fólksins á Akureyri

1. Brynj­ólf­ur Ingvars­son, geðlækn­ir        
2. Mál­fríður Þórðardótt­ir, ljós­móðir
3. Jón Hjalta­son, sagn­fræðing­ur
4. Hann­esína Scheving, bráðahjúkr­un­ar­fræðing­ur
5. Tinna Guðmunds­dótt­ir, sjúkra­liðanemi
6. Ólöf Lóa Jóns­dótt­ir, eldri borg­ari
7. Halla Birg­isd. Ottesen, for­stöðumaður Frí­stund­ar­mála
8. Arlene Ve­los Reyers, verka­kona
9. Theó­dóra Anna Torfa­dótt­ir, versl­un­ar­kona  
10. Skarp­héðinn Birg­is­son, hár­greiðslumaður          
11. Ásdís Árna­dótt­ir, ferðafræðing­ur

12. Jón­ína Auður Sig­urðardótt­ir, leik­skóla­kenn­ari
13. Guðrún J Gunn­ars­dótt­ir, hús­móðir
14. Sig­ur­björg G Kristjáns­dótt­ir, fisk­verka­kona
15. Mar­grét Ásgeirs­dótt­ir, leiðbein­andi
16. Helgi Helga­son, málmsuðumaður    
17. Hörður Gunn­ars­son, sjómaður
18. Gísli Karl Sig­urðsson, eldri borg­ari
19. Eg­ill Ingvi Ragn­ars­son, eldri borg­ari
20. Svein­björn Smári Her­berts­son, iðnfræðing­ur
21. Birg­ir Torfa­son, sölumaður
22. Hjör­leif­ur Hall­gríms Her­berts­son, fram­kvæmd­ar­stjóri og eldri borg­ari    

  1. Brynj­ólf­ur Ingvars­son,
    geðlækn­ir
  2. Mál­fríður Þórðardótt­ir,
    ljós­móðir
  3. Jón Hjalta­son,
    sagn­fræðing­ur
  4. Hann­esína Scheving,
    bráðahjúkr­un­ar­fræðing­ur
  5. Tinna Guðmunds­dótt­ir,
    sjúkra­liðanemi
  6. Ólöf Lóa Jóns­dótt­ir,
    eldri borg­ari
  7. Halla Birg­isd. Ottesen,
    for­stöðumaður Frí­stund­ar­mála
  8. Arlene Ve­los Reyers,
    verka­kona
  9. Theó­dóra Anna Torfa­dótt­ir,
    versl­un­ar­kona 
  10. Skarp­héðinn Birg­is­son,
    hár­greiðslumaður         
  11. Ásdís Árna­dótt­ir,
    ferðafræðing­ur
  12. Jón­ína Auður Sig­urðardótt­ir,
    leik­skóla­kenn­ari
  13. Guðrún J Gunn­ars­dótt­ir,
    hús­móðir
  14. Sig­ur­björg G Kristjáns­dótt­ir,
    fisk­verka­kona
  15. Mar­grét Ásgeirs­dótt­ir,
    leiðbein­andi
  16. Helgi Helga­son,
    málmsuðumaður   
  17. Hörður Gunn­ars­son,
    sjómaður
  18. Gísli Karl Sig­urðsson,
    eldri borg­ari
  19. Eg­ill Ingvi Ragn­ars­son,
    eldri borg­ari
  20. Svein­björn Smári Her­berts­son,
    iðnfræðing­ur
  21. Birg­ir Torfa­son,
    sölumaður
  22. Hjör­leif­ur H. Her­berts­son,
    fram­kvæmd­ar­stjóri og eldri borg­ari