Landsfundur Flokks Fólksins

Landsfundur Flokks fólksins, sem frestað var 2. nóvember 2024 vegna stjórnarslita, verður nú haldinn 22. febrúar 2025 í Fjörgyni 1, 112 Reykjavík.

  • 09.00 Skráning og afhending fundargagna
  • 10.00 Fundur settur

Aðeins fullgildir félagsmenn Flokks fólksins eiga þátttökurétt. Skráningu vegna framboða til trúnaðarstarfa fyrir flokkinn, ásamt skráningu til þátttöku á fundinn, lýkur kl. 13:00 þann 15. febrúar 2025.

Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á Landsfundur@flokkurfolksins.is eða með því að hringja í síma 831-6200.

Nánar auglýst síðar með dagskrá á heimasíðu flokksins: flokkurfolksins.is

Stjórnin

www.flokkurfolksins.is
Sími: 831-6200
Tölvupóstur: flokkurfolksins@flokkurfolksins.is

Deila