Aðalfundur kjördæmaráðs Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi

Kæru félagar og stuðningsfólk. Nú styttist í aðalfund kjördæmaráðs Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Fundurinn fer fram laugardaginn 18. október kl. 11:00–13:00 í félagsaðstöðu flokksins í Grafarvogskirkju, Fjörgyn 1.
  • Fundurinn er opinn öllum fullgildum félögum Flokks fólksins með lögheimili í Suðvesturkjördæmi: Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjósarhreppi.
  • Léttar veitingar verða í boði.
  • Allir félagar eru hvattir til að mæta og taka þátt í uppbyggingu flokksstarfs í kjördæminu.

Deila