Fréttir og viðburðir
Þarf eins brauð virkilega að vera annars dauði?
Það er ofur eðlilegt að íslenskur almenningur setji ítrekuð spurningamerki við þá hagstjórn sem við höfum mátt búa við hér allt frá stofnun lýðveldisins. Afborgun
Ekki benda á mig!
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var nýverið gestur í hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar þar sem hann sagði kostnað ríkisins vegna útlendingamála vera „hreina sturlun“. Ég er sammála Bjarna
Mennt er máttur í sjávarútvegi – Skóli sjávarútvegs og siglinga
Skipstjórnarnám á sér langa sögu á Íslandi. Frá 1891 til 2003 var skipstjórnarnámið í sjálfstæðum skóla. Saga skipstjórnarnáms á Íslandi hefst með stofnun Stýrimannaskólans í
Hinn upplogni stöðugleiki
Íslendingar hafa um árabil búið við upploginn „verðstöðugleika“ fjórflokksins. Þrír þeirra eru í ríkisstjórn núna og hugsanlega mun sá fjórði leiða næstu ríkisstjórn og sennilega
Svik á svik ofan!
Það er varla á færi nema hörðustu nagla að horfa yfir sviðið og sjá hvernig þessari ríkisstjórn hefur tekist að hella olíu yfir samfélagið og
1969
Árið 1969 var stórmerkilegt ár í mannkynssögunni. Á þessu ári gengu Neil Armstrong og Buzz Aldrin fyrstir manna á tunglinu, hin sögufræga tónlistarhátíð Woodstock fór