Fréttir og viðburðir

Skýr stefna og sterk samstaða í ríkisstjórninni
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra og þingmaður Flokks fólksins, var nýverið gestur í hlaðvarpi Eyjunnar, þar sem hann ræddi við Ólaf Arnarson um ríkisstjórnina og helstu áherslumál.

Sögulegar kjarabætur
Ég hef setið í stjórnarandstöðu seinustu tvö kjörtímabil og barist gegn göllum almannatryggingakerfisins í tugi ára þar á undan. Allan þann tíma hafa öryrkjar og eldra fólk eins og ég hlustað á stjórnmálaflokka lofa að leiðrétta kjaragliðnun örorku…

„Við látum verkin tala“ – Inga Sæland í opinskáu viðtali um baráttuna, verkfærin og vonina
Í nýlegu ítarlegu viðtali við Samstöðina fór Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra, yfir stöðu mála.

Sögulegar kjarabætur fyrir 65.000 manns!
Tímamót fyrir eldra fólk og öryrkja
Breytingar á almannatryggingakerfinu marka vatnaskil fyrir lífeyrisþega og öryrkja. Með nýrri löggjöf og kerfisbreytingum eru kjör tugþúsunda bættu verulega.

Miklar réttarbætur varðandi fæðingarorlof
Inga Sæland formaður Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir mikilvægum breytingum á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. Breytingarnar eru í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um breytingar á kerfinu til að styrkja afkomuöryggi fjölskyldna.

Tímamóta samkomulag undirritað í dag
Ríkið hefur undirritað samkomulag ríkisins við Samband íslenskra sveitarfélaga um ábyrgðarskiptingu í málefnum barna með fjölþættan vanda og uppbyggingu hjúkrunarheimila. Breytingunar munu einfalda verkaskiptingu milli