Fréttir og viðburðir

Ráðherra hunsar einróma Alþingi

Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, fé­lags- og vinnu­markaðsráðherra, ásakaði þing­menn Flokks fólks­ins um að beita aðferðum sem hann kýs að kalla „po­púl­isma“. Orð hans féllu í kjöl­far

Einu sinni var

Dap­urt er að líta í bak­sýn­is­speg­il­inn og sjá niðurrifið og eyðilegg­ing­una sem stjórn­völd hafa kinn­roðalaust látið raun­ger­ast í mörg­um af fal­leg­ustu sjáv­ar­byggðum lands­ins. Kvóta­setn­ing sjáv­ar­auðlind­ar­inn­ar

Er veruleikafirringin algjör?

Hér á landi eru fjár­sterk­ir og valda­mikl­ir hóp­ar sem haga segl­um eft­ir vindi. Sama hvernig viðrar þá er annaðhvort of lít­ill eða of mik­ill hag­vöxt­ur

Um 65.000 krónu lækkun á mánuði

Rík­is­stjórn­in sló sitt eigið heims­met í lág­kúru með fá­rán­legu fjár­hags­legu of­beldi gegn öldruðu og veiku fólki rétt fyr­ir jól. Þau áform rík­is­stjórn­ar­inn­ar í skjóli næt­ur

Er ráðherra yfir lög hafinn?

„Traust og virðing Alþingis er áunnið fyrirbæri“, sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og fyrrverandi formaður Vinstrihreyfingarinnar, grænt framboðs, þegar hann flutti síðustu eldhúsdagsræðu sína