Þingmál

Upplýsingasöfnun Tryggingastofnunar

Greinargerð. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á tilteknum ákvæðum um upplýsingaskyldu í lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007. Nánar tiltekið ákvæðum sem heimila Tryggingastofnun ríkisins

Afnemum skerðingar vegna búsetu

Greinargerð. Réttur til almannatrygginga á Íslandi er skertur hafi hinn tryggði verið búsettur erlendis á milli 16 og 67 ára aldurs. Fjöldi fólks líður því

Skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja

Greinargerð. Ákvæði gildandi laga um almannatryggingar eru torskilin og gjarnan reynist erfitt fyrir hinn almenna borgara að átta sig á framkvæmd laganna. Þeir öryrkjar sem

Lífeyrissjóðurinn er launþegans

Greinargerð. Þegar lífeyriskerfinu var komið á fót í kjölfar kjarasamninga árið 1969 var almennur sá skilningur launafólks að skyldubundin gjöld í lífeyrissjóði mundu tryggja launafólki

300 þúsund króna lágmarksframfærsla

Greinargerð. Hér er lagt til að félags- og barnamálaráðherra undirbúi og leggi fram frumvarp um breytingu á lögum um almannatryggingar og öðrum lögum, ef þess

Útrýmum fátækt

Greinargerð. Á undanförnum árum hefur íslenskur efnahagur dafnað. Á sama tíma hefur fjárhagsstaða íslenska ríkisins batnað og verðlag haldist stöðugt. Launaþróun hefur einnig verið jákvæð.

Lífeyrisgreiðslur skattlagðar strax

Greinargerð. Á síðustu árum hafa eignir lífeyrissjóðanna stóraukist og námu um 5.200 milljörðum kr. við lok árs 2019, samkvæmt upplýsingum á vef Seðlabanka Íslands. Inngreiðslur

Drögum ESB umsókn til baka

Greinargerð. Nú er liðinn meira en áratugur frá því að Ísland sótti um að hefja aðildarviðræður um inngöngu í Evrópusambandið og sjö ár frá því

Ekkert bros skilið útundan

Greinargerð. Núverandi löggjöf tryggir ekki með nægjanlegum hætti að allir þeir sem fæðast með skarð í vör eða klofinn góm njóti stuðnings frá sjúkratryggingum til

Hækkað frítekjumark lífeyristekna

Greinargerð. Almennt frítekjumark er mjög lágt í sögulegu samhengi og er markmið þessa frumvarps að auka sanngirni í almannatryggingakerfinu og hvetja til sparnaðar lífeyrisþega með

Allir skulu njóta sömu hækkana

Greinargerð. Samkvæmt 69. gr. laga um almannatryggingar, nr. 100/2007, skulu fjárhæðir bóta almannatrygginga, meðlagsgreiðslur skv. 63. gr. laganna og fjárhæð tekjutryggingar skv. 22. gr., breytast

Styðjum íslenska garðyrkjubændur

Greinargerð. Heimsfaraldur COVID-19 sem nú geisar og þær nauðsynlegu sóttvarnaaðgerðir sem þjóðir heimsins hafa þurft að grípa til hafa sýnt fram á það hve mikilvæg

Burt með strandveiðigjaldið

Greinargerð. Vorið 2010, einu ári eftir að núverandi strandveiðikerfi tók gildi, var sett nýtt ákvæði um svokallað strandveiðigjald í lög um veiðieftirlitsgjald, nr. 33/2000. Þar

Virk samkeppni í sjávarútvegi

Greinargerð. Til að tryggja virka samkeppni og sporna við því að veiðiheimildir safnist á fáar hendur eru í lögum um stjórn fiskveiða ákvæði sem kveða

Áhyggjulaust ævikvöld

Áhyggjulaust ævikvöld

Tillaga til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra. Flm.: Inga Sæland, Guðmundur Ingi Kristinsson Alþingi ályktar að fela félags- og barnamálaráðherra að leggja fyrir árslok 2021 fram

verjum-heimilin-featured

Verjum heimilin

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um vísitölu neysluverðs og lögum um fasteignalán til neytenda (afnám verðtryggingar). Flm.: Inga

Verjum viðkvæmustu hópana

Tillaga til þingsályktunar um skattleysi launatekna undir 350.000 kr. Flm.: Inga Sæland, Guðmundur Ingi Kristinsson Alþingi ályktar að fela fjármála- og efnahagsráðherra að leggja fram