Fréttir og viðburðir

Um 65.000 krónu lækkun á mánuði

Rík­is­stjórn­in sló sitt eigið heims­met í lág­kúru með fá­rán­legu fjár­hags­legu of­beldi gegn öldruðu og veiku fólki rétt fyr­ir jól. Þau áform rík­is­stjórn­ar­inn­ar í skjóli næt­ur

Er ráðherra yfir lög hafinn?

„Traust og virðing Alþingis er áunnið fyrirbæri“, sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og fyrrverandi formaður Vinstrihreyfingarinnar, grænt framboðs, þegar hann flutti síðustu eldhúsdagsræðu sína

Stjórnarskrárvarin réttindi lítilsvirt

Það er eng­inn skort­ur á sjálfs­hóli rík­is­stjórn­ar­inn­ar um eigið ágæti og hvernig hún hafi staðið vörð um hvers kyns mann­rétt­indi. Hvernig skyldi þá standa á

Skammist ykkar, vanhæfa ríkisstjórn

Nú árið er liðið í ald­anna skaut og aldrei það kem­ur til baka. Þetta er upp­hafs­setn­ing í sálmi eft­ir séra Valdi­mar Briem sem hann orti

Löggjafinn ræður öllu!

Ég sit hér heima um­vaf­in kær­leika og ást. Ísskáp­ur­inn full­ur af kræs­ing­um sem ég út­bjó í til­efni jól­anna. En hug­ur minn er all­ur hjá þeim