Fréttir og viðburðir

Köld jól?

Það er furðulegt hvernig rík­is­valdið virðist aldrei skorta fjár­muni þegar kem­ur að því að út­hluta þeim í þágu auðmanna og fyr­ir­tækja þeirra sem moka til

Fullveldið og undirgefnin

Við fögnum í dag fullveldi okkar, því hinu sama og við glutruðum í hendur Noregskonungs 1262 sökum döngunar- og friðleysis. Vorum síðan öldum saman að

Annars flokks ríkisborgarar

Það virðist vera regl­an frek­ar en und­an­tekn­ing hjá rík­is­stjórn­inni að styrk­ir og frí­tekju­mörk hald­ist óbreytt árum eða jafn­vel í ára­tug án þess að hækka sam­kvæmt

Ekki snefill af samkennd!

Nú þegar þjóðin sam­ein­ast um að hjálpa Grind­vík­ing­um, sýna stjórn­end­ur bank­anna sitt rétta and­lit, hafi það þá dulist ein­hverj­um hingað til. Af sinni al­kunnu rausn

Mennt er máttur!

Menntakerfið er ein af grunnundirstöðum samfélagsins og þar spilar námslánakerfið lykilhlutverk. Námslán hafa gert fjölda fólks kleift að öðlast menntun, sem ella hefði þurft að

Aðgerða er þörf strax!

Hvar eru aðgerðapakk­arn­ir fyr­ir lán­tak­end­ur sem eru að slig­ast und­an rán­yrkj­unni í boði rík­is­stjórn­ar­inn­ar og Seðlabank­ans? Bank­arn­ir merg­sjúga heim­ili og fyr­ir­tæki sem hafa neyðst til