Fréttir og viðburðir

Listi Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, mun leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hann hefur setið á Alþingi frá árinu 2017. Áður en

Listi Flokks fólksins í Suðurkjördæmi

Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði

Listi Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi

Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður og lögfræðingur, mun leiða lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum. Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrum alþingismaður, skipar 2. sæti listans og

Landsfundi frestað

Kæru félagar, Stjórn Flokks fólksins kom saman í vikunni og tók ákvörðun um að fresta landsfundi flokksins, sem átti að fara fram í Reykjavík þann

Þetta er allt að koma…

Þetta er allt að koma“ eru einkunnarorð ríkisstjórnarinnar varðandi viðvarandi verðbólgu og þá óboðlegu vaxtakúgun sem almenningur hefur þurft að þola undanfarin ár. Ísland er

Hið séríslenska græðgiskúgunar hagkerfi

Íslensk­ir lán­tak­ar fá aldrei að vita hversu mikið þeir þurfa í raun að borga af lán­um sín­um. Hús­næðislán­in stökk­breyt­ast í græðgiskjafti bank­anna án þess að