Aukalandsfundur Flokks fólksins verður haldinn 28. september

Aukalandsfundur Flokks fólksins Verður haldinn á skrifstofu flokksins að Hamraborg 10 Kópavogi, 4. hæð, þann 28. september kl. 11.00. Skráning fer fram í síma 8316200 eða í gegnum netfangið flokkurfolksins@flokkurfolksins.is og lýkur skráningunni þann 14. september. Aðeins fullgildir meðlimir flokksins geta skráð sig á fundinn.

Stjórn Flokks fólksins.

Deila