Flokk­ur fólks­ins kynnir með stolti fram­boðslista sinn í Suðvestur­kjör­dæmi fyr­ir kom­andi þing­kosn­ing­ar

Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son skip­ar odd­vita­sæti Flokks fólks­ins í suðvest­ur­kjör­dæmi. Guðmund­ur er vara­formaður flokks­ins og alþing­ismaður kjör­dæm­is­ins. Jón­ína Björk Óskars­dótt­ir skip­ar annað sæti á lista Flokks fólks­ins í suðvest­ur­kjör­dæmi. Jón­ína er eldri borg­ari og varaþingmaður.Sig­urður Tyrf­ings­son, fast­eigna­sali og hús­smíðameist­ari, skip­ar þriðja sætið. Þóra Gunn­laug Briem, tölv­un­ar­fræðing­ur, er í fjórða sæti.

Hér að neðan er list­inn í heild sinni.

  1. Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son, alþing­ismaður/​ör­yrki
  2. Jón­ína Óskars­dótt­ir, eldri borg­ari
  3. Sig­urður Tyrf­ings­son, lög­gilt­ur fast­eigna­sali / hús­smíðameist­ari
  4. Þóra Gunn­laug Briem, tölv­un­ar­fræðing­ur
  5. Stef­an­ía S. Hinriks­dótt­ir, bif­véla- og bif­hjóla­virki
  6. Ósk Matth­ías­dótt­ir, förðun­ar­fræðing­ur
  7. Hafþór Gests­son, próf­dóm­ari
  8. Magnús Bjarn­ar­son, ör­yrki/​eldri borg­ari
  9. Bjarni G. Stein­ars­son, körfu­bíl­stjóri
  10. Páll Þór Ómars­son Hillers, fram­kvæmd­ar­stjóri
  11. Davíð Örn Guðmunds­son, mó­töku­stjóri
  12. Ein­ar Magnús­son, raf­virkja­fræðing­ur
  13. Gunn­ar Þór Þór­halls­son, fv. vél­fræðing­ur/​eldri borg­ari
  14. Heiða Kol­brún Leifs­dótt­ir, hugl­istamaður
  15. Karl Hjart­ar­son, fv. varðstjóri/​eldri borg­ari
  16. Erla Magnús­dótt­ir, fv. sund­lauga­vöður/​eldri borg­ari
  17. Vil­borg Reyn­is­dótt­ir, starfsmaður Fé­lags­starfs aldraðra
  18. Guðni Karl Harðar­son, ör­yrki
  19. Mar­grét G Svein­björns­dótt­ir, fv. skólaliði/​eldri borg­ari
  20. Andrea Kristjana Sig­urðardótt­ir, at­vinnu­laus
  21. Katrín Gerður Júlí­us­dótt­ir, ör­yrki
  22. Kol­beinn Sig­urðsson, fram­kvæmd­ar­stjóri
  23. Guðmund­ur Ingi Guðmunds­son, sölumaður
  24. Ragn­heiður Hrefna Gunn­ars­dótt­ir, sjúkra­liði
  25. Bald­ur Freyr Guðmunds­son, ör­yrki
  26. Jón Númi Ástvalds­son, ör­yrki

Deila