Fylgi Flokks fólksins 6,9%

Samkvæmt nýjustu könnun MMR sem framkvæmd var á milli 11. og 15. febrúar 2019 mældist Flokkur fólksins með 6,9% fylgi sem er 1,5% hækkun frá síðustu könnun. Þetta eru góðar fréttir fyrir flokkinn og við stefnum að því að halda áfram á sömu braut fyrir fólkið í landinu.

Deila