Fylgi Flokks fólksins mælist nú í 8,2% og hefur bætt við sig 2,6 prósentustig á einum mánuði. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun á fylgi stjórnmálaflokka hjá MMR. Könnunin var framkvæmd dagana 12.-18. Júní síðastliðinn. Þetta eru frábærar fréttir fyrir flokkinn en við stefnum á að halda áfram á sömu braut og halda áfram baráttunni fyrir réttlátara samfélagi!
- +354 831-6200
- flokkurfolksins@flokkurfolksins.is