Grillað með Flokki fólksins á Akureyri

Flokkur fólksins býður áhugasömum í grill á laugardaginn 30. apríl kl 14:00!

Grillið verður haldið á kosningaskrifstofunni okkar, á Glerárgötu 28. Allir hjartanlega velkomnir.

Dótahorn fyrir börnin og um að gera að kíkja við með fjölskylduna!

Deila