Inga Sæland í mannamáli

Inga Sæland formaður Flokks fólksins átti nýverið persónulegt samtal við Sigmund Erni í þættinum Mannamáli. Farið var yfir víðan völl en meðal annars var kafað í æsku Ingu Sæland en segja má að æska hennar hafi verið afar dramatísk á köflum. Sjá má allt viðtalið hér að neðan.

Deila