Jakob Frímann leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi

Jakob Frí­mann Magnús­son, tón­list­armaður og stofn­andi Stuðmanna og Græna hers­ins, mun leiða lista Flokks fólks­ins í Norðaust­ur­kjör­dæmi fyr­ir kom­andi alþing­is­kosn­ing­ar. 

Katrín Sif Árna­dótt­ir, þjálf­ari, skip­ar annað sætið, Brynj­ólf­ur Ingvars­son, lækn­ir, er í þriðja sæti á list­an­um og í því fjórða er Diljá Helga­dótt­ir, líf­efna­fræðing­ur og kenn­ari.

Fram­boðslist­inn í heild sinni er sem hér seg­ir: 

  1. Jakob Frí­mann Magnús­son, tón­list­armaður
  2. Katrín Sif Árna­dótt­ir, þjálf­ari
  3. Brynj­ólf­ur Ingvars­son, lækn­ir/​eldri borg­ari
  4. Diljá Helga­dótt­ir, líf­tækni­fræðing­ur
  5. Ástrún Lilja Svein­björns­dótt­ir, verka­kona/​eldri borg­ari
  6. Tom­asz Pitr Kujawski, bíl­stjóri
  7. Ida Mukoza Inga­dótt­ir, sjúkra­hús­starfsmaður
  8. Þor­leif­ur Al­bert Reimars­son, stýri­maður/​ör­yrki
  9. Snjó­laug Ásta Sig­urfinns­dótt­ir, um­sjón­ar­maður
  10. Gísli Gunn­laugs­son, tækni­fræðing­ur
  11. Guðrún Þórs­dótt­ir, lista­kona
  12. Jón­ína Auður Sig­urðardótt­ir, leik­skóla­kenn­ari
  13. Sig­urður Stefán Bald­vins­son, ör­yrki
  14. Kar­en Telma Birg­is­dótt­ir, þjón­ustu­full­trúi
  15. Agnieszka Kujawska, veit­ingamaður
  16. Þórólf­ur Jón Eg­ils­son, ör­yrki
  17. Páll Ingi Páls­son, bif­véla­virki
  18. Regína B. Agn­ars­dótt­ir, starfs­stúlka í aðhlynn­ingu
  19. Erna Þór­unn Ein­is­dótt­ir, fé­lagsliði
  20. Kjart­an Heiðberg, kenn­ari/​eldri borg­ari

Deila