Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður og stofnandi Stuðmanna og Græna hersins, mun leiða lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar.
Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari, skipar annað sætið, Brynjólfur Ingvarsson, læknir, er í þriðja sæti á listanum og í því fjórða er Diljá Helgadóttir, lífefnafræðingur og kennari.
Framboðslistinn í heild sinni er sem hér segir:
- Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður
- Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari
- Brynjólfur Ingvarsson, læknir/eldri borgari
- Diljá Helgadóttir, líftæknifræðingur
- Ástrún Lilja Sveinbjörnsdóttir, verkakona/eldri borgari
- Tomasz Pitr Kujawski, bílstjóri
- Ida Mukoza Ingadóttir, sjúkrahússtarfsmaður
- Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður/öryrki
- Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, umsjónarmaður
- Gísli Gunnlaugsson, tæknifræðingur
- Guðrún Þórsdóttir, listakona
- Jónína Auður Sigurðardóttir, leikskólakennari
- Sigurður Stefán Baldvinsson, öryrki
- Karen Telma Birgisdóttir, þjónustufulltrúi
- Agnieszka Kujawska, veitingamaður
- Þórólfur Jón Egilsson, öryrki
- Páll Ingi Pálsson, bifvélavirki
- Regína B. Agnarsdóttir, starfsstúlka í aðhlynningu
- Erna Þórunn Einisdóttir, félagsliði
- Kjartan Heiðberg, kennari/eldri borgari