Jólabónus fyrir öryrkja!

Það er ómetanlegt, hvað röddin okkar í Flokki fólksins er að gera fyrir alla þá sem við erum málsvarar fyrir. Það er sannarlega þakkarvert að ríkisstjórnin skuli hafa séð ljósið og barátta okkar er að skila árangri. Jólabónusinn er í höfn fyrir ykkur elsku öryrkjar og við í Flokki fólksins munum einnig mæla fyrir sambærilegum jólabónus fyrir tvær neðstu tekjutíundir eldra fólks. Fólkið fyrst svo allt hitt. Gleðileg jól!

– Inga Sæland

Deila