Kjördæmadagar

Alþingismennirnir Inga Sæland og Jónína Óskarsdóttir verða á ferð og flugi á næstunni í tilefni kjördæmadaganna. Tveir opnir fundir verða haldnir fyrir norðan í dag. Fyrri fundurinn verður haldinn á kaffihúsinu Gísli, Eiríkur, Helgi – kaffihús– Dalvík klukkan 13:00 og hinn síðari verður haldinn á Ólafsfirði í húsi eldri borgara klukkan 16:00.

Hittumst öll og ræðum við alþingismennina Ingu Sæland og Jónínu Óskarsdóttur um það sem skiptir okkur máli. Frekari upplýsingar um komandi fundi koma bráðlega.

Deila

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Close Menu