Könnun Flokks fólksins

Kæru vinir og stuðningsfólk.Til að standa vörð um ykkar hagsmuni, þurfa raddir ykkar og skoðanir að vera hluti af þeim grunni sem stjórnendur flokksins horfa til þegar kemur að ákvörðunartöku. Við viljum því biðja ykkur um að taka þátt í stuttri könnun um ýmis samfélagsleg málefni og hjálpa okkur að móta framtíð okkar allra.

🔸Það tekur að jafnaði 5-8 mínútur að svara könnuninni.

🔸Könnunin er nafnlaus og engum persónulegum upplýsingum safnað.

🔸Allir eru hvattir til að taka þátt, óháð afstöðu til flokksins.

! Könnunin !

Deila