Lilja Rafney: „Strandveiðar eru þjóðhagslega hagkvæmar“

Strandveiðar

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Flokks fólksins, ræddi strandveiðar við Vilhjálm Árnason úr stjórnarandstöðunni, á Rás 2, þar sem hún sagði strandveiðar þjóðhagslega hagkvæmar og skipta miklu fyrir sjávarbyggðir landsins. Flokkur fólksins og ríkisstjórnin mun tryggja 48 daga veiðidaga!

Hægt er að hlusta á viðtalið hér að neðan: 

Deila