Grillað með Tomma – 17. Júní

Tómas Andrés Tómasson

Tómas A. Tómasson, oddviti í Reykjavík norður fyrir hönd flokks fólksins, grillar þjóðhátíðarborgari fyrir gesti á lýðveldisdeginum. Við hvetjum alla til þess að kíkja við og fagna deginum með okkur.

Skemmtunin verður haldin á skrifstofu flokksins að Fjörgyni 1, 112 grafarvogi.

Deila