Kæru félagar og vinir.
Þorrablót Flokks fólksins verður haldið í safnaðarheimili Guðríðarkirkju föstudaginn 22. Febrúar 2019. Húsið opnar klukkan 18:00.
Skráðu þig með því að senda okkur skilaboð á flokkurfolksins@flokkurfolksins.is eða sendu okkur skilaboð á facebook.
Kveðjum þorrann saman í gleði og söng.
Stjórnin.