Þann 22. febrúar hélt Flokkur fólksins annað þorrablót sitt við góðar undirtektir. Vegna slæms veðurs komust ekki allir sem vildu en mæting var góð, maturinn góður og andrúmsloftið frábært. Við viljum þakka öllum sem sáu sér fært að koma kærlega fyrir komuna og vonum að allir hafi skemmt sér eins vel og við.
Kveðja,
Stjórnin