Það var á þessum degi fyrir hálfum áratug sem Flokkur Fólksins var stofnaður. Hjartans þakkir kæru stuðningsmenn fyrir allan ykkar stuðning og hlýju. Við höfum náð miklum árangri en saman munum við útrýma fátækt og spillingu. Einn fyrir alla og allir fyrir einn!