Flokkur fólksins kynnir framboðslista sinn fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður!

Tómas A. Tómasson, oftast kallaður Tommi og kenndur við Búlluna, leiðir lista Flokks fólksins í Reykjavík norður. Kolbrún Baldursdóttir, borgafulltrúi í Reykjavík og sálfræðingur, skipar annað sæti og Rúnar Sigurjónsson, vélvirki, það þriðja. Rut Ríkey Tryggvadóttir, klæðskerameistari skipar fjórða sæti.
Framboðslistinn

  1. Tómas A. Tómasson, veitingamaður
  2. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi
  3. Rúnar Sigurjónsson, vélsmiður
  4. Rut Ríkey Tryggvadóttir, klæðskerameistari
  5. Harpa Karlsdóttir, heilbrigðisgagnafræðingur
  6. Ingimar Elíasson, leikstjóri
  7. Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir, rekstrar- og framkvæmdastjóri
  8. Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari
  9. Friðrik Ólafsson, verkfræðingur
  10. Margrét Gnarr, einkaþjálfari
  11. Ólafur Kristófersson, fyrrverandi bankastarfsmaður
  12. Sunneva María Svövudóttir, afgreiðslustarfsmaður
  13. Ingi Björgvin Karlsson , prentari
  14. Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, nemi
  15. Kristján Salvar Davíðsson, fyrrverandi leigubílstjóri
  16. Magnús Sigurjónsson, vélfræðingur
  17. Sigrún Hermannsdóttir, fyrrverandi póststarfsmaður
  18. Gefn Baldursdóttir, læknaritari og öryrki
  19. Ingvar Gíslason, starfsmaður á sambýli fatlaðra
  20. Freyja Dís Númadóttir, tölvufræðingur
  21. Sigríður Sæland Óladóttir, aðstoðardeildarstjóri
  22. Særún Sigurðardóttir, rekstrarstjóri

Deila