Kosningakaffi og kosningavaka í Reykjavík

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í kosningakaffi og kosningavöku á kjördag, laugardaginn 25. september.

🕑 Kosningakaffi byrjar kl. 10:00 og kosningavaka eftir 22:00!
☕ Það verða kökur og kaffi í boði og léttar veitingar þegar fer að kvölda. Sjáumst á laugardaginn!
📍 Staðsetning: Við Fjörgyn 1 (Grafarvogskirkja – neðri hæð). Það er nóg af bílastæðum á bílaplani kirkjunnar.

Deila