Fréttir og viðburðir

Fólkið fyrst og svo allt hitt

Rétt ár er liðið frá því Flokkur fólksins gekk til stjórnarsamstarfs við Samfylkinguna og Viðreisn. Ég lít um öxl til þess tíma þegar ég ákvað að berjast gegn fátækt á Íslandi og stofnaði Flokk fólksins. „Fólkið fyrst, svo allt hitt.“

Nýtt úrræði í geðheilbrigðisþjónustu – Skjólshús sett á fót

Inga Sæland og Alma D. Möller hafa undirritað samstarfssamning við Geðhjálp um stofnun skjólshúss fyrir fólk í tilfinningalegri krísu vegna andlegra áskorana. Um er að ræða lágþröskuldaúrræði þar sem einstaklingar geta leitað sér aðstoðar á eigin forsendum áður en það telur sig þurfa innlögn á geðdeild.

Skýr stefna og sterk samstaða í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra og þingmaður Flokks fólksins, var nýverið gestur í hlaðvarpi Eyjunnar, þar sem hann ræddi við Ólaf Arnarson um ríkisstjórnina og helstu áherslumál.