Fréttir og viðburðir

Miklar réttarbætur varðandi fæðingarorlof
Inga Sæland formaður Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir mikilvægum breytingum á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. Breytingarnar eru í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um breytingar á kerfinu til að styrkja afkomuöryggi fjölskyldna.

Tímamóta samkomulag undirritað í dag
Ríkið hefur undirritað samkomulag ríkisins við Samband íslenskra sveitarfélaga um ábyrgðarskiptingu í málefnum barna með fjölþættan vanda og uppbyggingu hjúkrunarheimila. Breytingunar munu einfalda verkaskiptingu milli

Betri leigubílaþjónusta fyrir alla
Árið 2022 voru samþykkt ný lög um leigubifreiðaakstur. Líkt og Flokkur fólksins varaði við leiddu lögin fljótt til ýmissa vandkvæða sem margir hafa orðið varir

Brotin börn sem „kerfið“ bregst
Engin orð fá lýst þeim harmleik sem átti sér stað þegar Bryndís Klara, ung stúlka sem átti framtíðina fyrir sér, lést á menningarnótt. Þetta er

Kyrrstaðan rofin í húsnæðismálum
Síðastliðinn föstudag var myndaður nýr meirihluti í Reykjavík. Helstu áherslumál meirihlutans eru þau sömu og áherslur nýrrar ríkisstjórnar; að rjúfa kyrrstöðu síðustu ára í uppbyggingu

Opnir fundir í Norðvesturkjördæmi
Opnir fundir með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra og Lilju Rafney Magnúsdóttur þingmanni. Við hlustum á þínar hugmyndir, ræðum stjórnmál, samgöngumál og margt fleira. Allir eru hjartanlega