Fréttir og viðburðir

Miklar réttarbætur varðandi fæðingarorlof

Inga Sæland formaður Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir mikilvægum breytingum á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. Breytingarnar eru í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um breytingar á kerfinu til að styrkja afkomuöryggi fjölskyldna.

Tímamóta samkomulag undirritað í dag

Ríkið hefur undirritað samkomulag ríkisins við Samband íslenskra sveitarfélaga um ábyrgðarskiptingu í málefnum barna með fjölþættan vanda og uppbyggingu hjúkrunarheimila. Breytingunar munu einfalda verkaskiptingu milli

Betri leigubílaþjónusta fyrir alla

Árið 2022 voru samþykkt ný lög um leigu­bif­reiðaakst­ur. Líkt og Flokk­ur fólks­ins varaði við leiddu lög­in fljótt til ým­issa vand­kvæða sem marg­ir hafa orðið var­ir

Brotin börn sem „kerfið“ bregst

Eng­in orð fá lýst þeim harm­leik sem átti sér stað þegar Bryn­dís Klara, ung stúlka sem átti framtíðina fyr­ir sér, lést á menn­ing­arnótt. Þetta er

Kyrrstaðan rofin í húsnæðismálum

Síðastliðinn föstu­dag var myndaður nýr meiri­hluti í Reykja­vík. Helstu áherslu­mál meiri­hlut­ans eru þau sömu og áhersl­ur nýrr­ar rík­is­stjórn­ar; að rjúfa kyrr­stöðu síðustu ára í upp­bygg­ingu

Opnir fundir í Norðvesturkjördæmi

Opnir fundir með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra og Lilju Rafney Magnúsdóttur þingmanni. Við hlustum á þínar hugmyndir, ræðum stjórnmál, samgöngumál og margt fleira. Allir eru hjartanlega