Fréttir og viðburðir

Brotin börn sem „kerfið“ bregst
Engin orð fá lýst þeim harmleik sem átti sér stað þegar Bryndís Klara, ung stúlka sem átti framtíðina fyrir sér, lést á menningarnótt. Þetta er

Kyrrstaðan rofin í húsnæðismálum
Síðastliðinn föstudag var myndaður nýr meirihluti í Reykjavík. Helstu áherslumál meirihlutans eru þau sömu og áherslur nýrrar ríkisstjórnar; að rjúfa kyrrstöðu síðustu ára í uppbyggingu

Opnir fundir í Norðvesturkjördæmi
Opnir fundir með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra og Lilju Rafney Magnúsdóttur þingmanni. Við hlustum á þínar hugmyndir, ræðum stjórnmál, samgöngumál og margt fleira. Allir eru hjartanlega

Lilja Rafney: „Strandveiðar eru þjóðhagslega hagkvæmar“
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Flokks fólksins, ræddi strandveiðar við Vilhjálm Árnason úr stjórnarandstöðunni, á Rás 2

Landsfundur Flokks Fólksins
Vegna fjölda skráninga verður landsfundur Flokks fólksins haldinn í salnum Háteigur á 4. hæð Grand Hótel Reykjavík, að Sigtúni 28 í 105 Reykjavík, næstkomandi laugardag,

Bjartari tímar
Ný ríkisstjórn hefur tekið við á þjóðarheimilinu. Nú þegar hyllir í þingsetningu velta því sjálfsagt einhverjir fyrir sér hvort breyting verði á ásýnd stjórnmálanna sem