Fréttir og viðburðir

Brotin börn sem „kerfið“ bregst

Eng­in orð fá lýst þeim harm­leik sem átti sér stað þegar Bryn­dís Klara, ung stúlka sem átti framtíðina fyr­ir sér, lést á menn­ing­arnótt. Þetta er

Kyrrstaðan rofin í húsnæðismálum

Síðastliðinn föstu­dag var myndaður nýr meiri­hluti í Reykja­vík. Helstu áherslu­mál meiri­hlut­ans eru þau sömu og áhersl­ur nýrr­ar rík­is­stjórn­ar; að rjúfa kyrr­stöðu síðustu ára í upp­bygg­ingu

Opnir fundir í Norðvesturkjördæmi

Opnir fundir með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra og Lilju Rafney Magnúsdóttur þingmanni. Við hlustum á þínar hugmyndir, ræðum stjórnmál, samgöngumál og margt fleira. Allir eru hjartanlega

Landsfundur Flokks Fólksins

Vegna fjölda skráninga verður landsfundur Flokks fólksins haldinn í salnum Háteigur á 4. hæð Grand Hótel Reykjavík, að Sigtúni 28 í 105 Reykjavík, næstkomandi laugardag,

Bjartari tímar

Ný ríkisstjórn hefur tekið við á þjóðarheimilinu. Nú þegar hyllir í þingsetningu velta því sjálfsagt einhverjir fyrir sér hvort breyting verði á ásýnd stjórnmálanna sem