Fréttir og viðburðir

Við göngum mót hækkandi sól

Snemma í desember sátum við „valkyrjur“ á fimmtu hæð í nýju byggingu Alþingis, Smiðju. Við höfðum óskað eftir fundi með fulltrúum fjármálaráðuneytisins. Fráfarandi ríkisstjórn hafði

Listi Flokks fólksins í Reykjavík suður

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mun leiða lista flokksins í Reykjavík suður í komandi alþingiskosningum. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir sálfræðingur skipar 2. sæti listans, en hún

Listi Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi

Sigurjón Þórðarson líffræðingur mun leiða lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hann starfar sem framkvæmdastjóri hjá heilbrigðiseftirlitinu og sat á Alþingi árin 2003-2007.

Listi Flokks fólksins í Reykjavík norður

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, mun leiða lista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi þingkosningum. Marta Wieczorek grunnskólakennari skipar 2. sæti listans, en hún

Listi Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, mun leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hann hefur setið á Alþingi frá árinu 2017. Áður en

Listi Flokks fólksins í Suðurkjördæmi

Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði