Fyrirkomulag vasapeninga er mannréttindabrot
Eldri borgarar á hjúkrunarheimilum eiga rétt á að hafa full yfirráð yfir eigin fjármálum eins og allir aðrir landsmenn.
Eldri borgarar á hjúkrunarheimilum eiga rétt á að hafa full yfirráð yfir eigin fjármálum eins og allir aðrir landsmenn.
Nauðsynlegt er að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra með skýrari reglum og auknu gagnsæi í lífeyrissjóðum.
Greinargerð.Þegar lífeyriskerfinu var komið á fót í kjölfar kjarasamninga árið 1969 var almennur sá skilningur launafólks að skyldubundin gjöld í lífeyrissjóði mundu tryggja launafólki eignarrétt þeirra á lífeyrisréttindum. Síðan þá…
Flokkur fólksins hefur lagt fram ályktun um að skattleysismörk tekjuskatts myndu hækka í 350.000 kr. og að tekinn yrði upp fallandi persónuafsláttur.
Lagt er til að í stað þess að staðgreiðsla tekjuskatts fari fram við útgreiðslu lífeyrissparnaðar þá fari hún fram þegar iðgjald og mótframlag er greitt inn í lífeyrissjóð. Þessi aðgerð myndi auka tekjur ríkissjóðs um tugi milljarða án þess að skerða með nokkru ráðstöfunartekjur almennings.