Þorbjörn Guðmundsson gestur í sunnudagskaffinu

Þorbjörn Guðmundsson fulltrúi gráa hersins verður gestur okkar í sunnudagskaffinu á sunnudaginn kemur. Hann mun fjalla um komandi málsókn gráa hersins gegn ríkinu vegna meintrar ólögmætrar skerðingar almannatrygginga vegna áunnina…

Continue Reading Þorbjörn Guðmundsson gestur í sunnudagskaffinu

Við erum ein stór fjölskylda

Alvarlegir atburðir á Vestfjörðum vekja erfiðar minningar. Snjóflóð skjóta okkur skelk í bringu. En við látum ekki hugfallast. Þegar eitthvert okkar lendir í erfiðleikum þá stöndum við saman öll sem…

Continue Reading Við erum ein stór fjölskylda

Sunnudagskaffið snýr aftur

Jæja, þá er komið að því! Sunnudagskaffið hefur göngu sína á ný eftir gott jólafrí. Þeir sem náðu ekki að fitna nóg um jólin geta aldeilis gramsað í sig góðgæti…

Continue Reading Sunnudagskaffið snýr aftur

Grímulaus vanræksla stjórnvalda á öldruðum

Ein al­var­leg­asta van­ræksla stjórn­valda gagn­vart eldri borg­ur­um er skort­ur á dval­ar- og hjúkr­un­ar­rým­um ásamt skorti á starfs­fólki. Nú bíða 1.722 aldraðir eft­ir hjálp við sitt hæfi. Einnig er löng bið…

Continue Reading Grímulaus vanræksla stjórnvalda á öldruðum