Þingsályktunartillaga um dvalar- eða hjúkrunarrými fyrir aldraða

Inga Sæland og Guðmundur Ingi Kristinsson alþingismenn Flokks fólksins lögðu nýverið fram þingsályktunartillögu um dvalar- eða hjúkrunarheimili fyrir aldraða. Markmiðið er að skerpa reglurnar um dvalar- og hjúkrunarheimili, auka plássin,…

Continue Reading Þingsályktunartillaga um dvalar- eða hjúkrunarrými fyrir aldraða

Hagsmunafulltrúi aldraðra

Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum halda áfram að lengjast. Í dag þurfa 42% þeirra sem bíða eftir hjúkrunarrými að bíða í meira en 90 daga eða lengur samanborið við 26% árið 2014…

Continue Reading Hagsmunafulltrúi aldraðra

Réttlæti fyrir aldraða strax!

Allt frá stofnun Flokks fólksins höfum við barist fyrir afnámi skerðinga. Fyrsta frumvarp flokksins á Alþingi varðaði afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna aldraðra. Formaður Flokks fólksins Inga Sæland hefur í…

Continue Reading Réttlæti fyrir aldraða strax!