Styttum biðlistana eftir félagslegri þjónustu

Kol­brún Bald­urs­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Flokks fólks­ins, spurði Dag B. Eggerts­son borg­ar­stjóra í fyr­ir­spurna­tíma í Ráðhús­inu í dag hvort hann hefði áhuga á að ráða bót á biðlist­um eft­ir fé­lags­legri þjón­ustu á…

Continue Reading Styttum biðlistana eftir félagslegri þjónustu

Biskup skemmtir skrattanum

Það er dapurt að sjá hvernig æðstu embættismenn þjóðkirkjunnar, með biskupinn sjálfan í broddi fylkingar ala á upplausn og sundrungu trúbræðra sinna og systra. Seint hefði ég trúað því að…

Continue Reading Biskup skemmtir skrattanum

10 milljóna sekt fyrir okur á hættustundu

Flokkur fólksins vill að ríkisslögreglustjóra verði gefin heimild til að ákveða hámarkssöluverð eða hámarksálagningu á vörum, fari svo að eftirspurn á þeim aukist verulega eða framboð þeirra dragist saman vegna…

Continue Reading 10 milljóna sekt fyrir okur á hættustundu

Meira líf í mjódd

Göngu­gatan í Mjódd býður upp á ótal mögu­leika. Sölu­básar hafa verið í götunni sem gert hafa mikið fyrir hana. Hægt væri að blása enn meira lífi í hana með litlum…

Continue Reading Meira líf í mjódd