Hvar á að finna fjármagnið til að útrýma fátækt?
Ég held að ríkisstjórnin og fjármálaráðherra séu búin að stinga hausnum í sandinn. Með því telja þau sig ekki þurfa að sjá fátækt og hvað þá sárafátækt. Þau sjá ekki…
Ég held að ríkisstjórnin og fjármálaráðherra séu búin að stinga hausnum í sandinn. Með því telja þau sig ekki þurfa að sjá fátækt og hvað þá sárafátækt. Þau sjá ekki…
Við höfum þraukað saman í tólf mánuði undir áföllum af Covid 19. Fólkið í landinu er búið að færa ómældar fórnir með einangrun, samgöngutakmörkunum og grímuskyldu. Tæplega 30 manns hafa…
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að enn á ný hefur veiran lekið inn í samfélag okkar gegnum landamærin. Enn er ekki vitað hve margir hafa sýkst í nýjustu…
Flokkur fólksins berst fyrir rétti og frelsi fólks til að vinna eins lengi og það vill. Staða eldri borgara á vinnumarkaði er ekki sem skyldi. Helsta meinið er að þeir…
Tómas Andrés Tómasson, betur þekktur sem Tommi í Hamborgarabúllunni fer í framboð fyrir Flokk Fólksins í næstu alþingiskosningunum. „Það sem ég hef fram að færa er áratuga reynsla af atvinnurekstri…