Borgin skipar fátækum í þrautargöngur
„Af hverju er fólk sem þarf aðstoð látið ganga slíkar þrautargöngur? Bak við hvert mál eru börn sem oft fara ekki varhluta af fjárhagsáhyggjum foreldra sinna,“ spyr Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi…
„Af hverju er fólk sem þarf aðstoð látið ganga slíkar þrautargöngur? Bak við hvert mál eru börn sem oft fara ekki varhluta af fjárhagsáhyggjum foreldra sinna,“ spyr Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi…
Ný umferðarlög hafa litið dagsins ljós. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, aka og leggja á göngugötum. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, hefur nýlega tjáð sig um þetta ákvæði í…
„Ég hélt ég yrði tekin og flengd þegar ég, í aðdraganda kosninga í borginni leyfði mér að gagnrýna þessa glansmynd sem kallast Skóli án aðgreiningar. Það gerðist hins vegar ekki. Þvert…