Vill innleiða auðmýkt og lítillæti hjá vagnstjórum
„Flokkur fólksins leggur til að Strætó bs setji sér þjónustustefnu með áherslu ekki einungis á notendavæna hönnun heldur einnig þjónustulund og auðmýkt gagnvart farþegum,“ segir í tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa…