Manngerð fátæktargildra

„Manngerð fátæktargildran sem heldur okkar minnstu bræðrum og systrum í heljargreipum, rammgerist einungis í meðförum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur.“ Þetta segir Inga Sæland formaður Flokks fólksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu…

Continue Reading Manngerð fátæktargildra

Bruðl í borginni

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, kíkti á dögunum í stutt viðtal (Bítið) þar sem rætt var um peningasóun og bruðl innan stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Hlusta má á viðtalið með því að…

Continue Reading Bruðl í borginni

Inga Sæland í Silfrinu. Kjaramálin, verkalýðshreyfingin og fleira

Inga Sæland formaður Flokks fólksins kom nýverið fram í Silfrinu ásamt Gunnari Smára Egilssyni fjölmiðlamanni, Ragnari Önundarsyni viðskiptafræðingi og Stefáni Einari Stefánssyni blaðamanni. Fjallað var um svartsýni í efnahagsmálum, kjaramál…

Continue Reading Inga Sæland í Silfrinu. Kjaramálin, verkalýðshreyfingin og fleira

Engar íbúðarhæfar íbúðir á lausu

Níutíu íbúðir voru í standsetningu í lok ágústmánaðar hjá Félagsbústöðum og engar íbúðarhæfar íbúðir á lausu hjá félaginu. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, lagði fram fyrirspurn um hreyfingu á íbúðum…

Continue Reading Engar íbúðarhæfar íbúðir á lausu