Óviðunandi heimsmet í skerðingum
Síðastliðinn þriðjudag tók ég sem fulltrúi Flokks fólksins þátt í málþingi Kjarahóps Öryrkjabandalags Íslands sem bar titilinn „Heimsmet í skerðingum“. Þar kynnti Stefán Ólafsson, prófessor og sérfræðingur hjá Eflingu –…