Ísland er uppselt

Und­an­far­in ár hef­ur Ísland tekið við átt­falt fleiri um­sókn­um um alþjóðlega vernd en Dan­mörk, Nor­eg­ur og Finn­land. Eft­ir hina svo kölluðu „þver­póli­tísku“ lög­gjöf í mál­efn­um hæl­is­leit­enda sem samþykkt var á…

Continue ReadingÍsland er uppselt

Einu sinni var

Dap­urt er að líta í bak­sýn­is­speg­il­inn og sjá niðurrifið og eyðilegg­ing­una sem stjórn­völd hafa kinn­roðalaust látið raun­ger­ast í mörg­um af fal­leg­ustu sjáv­ar­byggðum lands­ins. Kvóta­setn­ing sjáv­ar­auðlind­ar­inn­ar er ein mesta mein­semd Íslands­sög­unn­ar.…

Continue ReadingEinu sinni var