Flokkur fólksins fær 8,8% fylgi í alþingiskosningunum!

Eftir spennandi kosningar eru niðurstöðurnar komnar á hreint. Kjör­dæma­kjörn­ir þing­menn Flokks fólks­ins eru sex tals­ins en flokk­ur­inn fær ekk­ert jöfn­un­ar­sæti. Flokkurinn fékk alls 8,8% at­kvæða og bætti við sig 2,1% fylgi á…

Continue ReadingFlokkur fólksins fær 8,8% fylgi í alþingiskosningunum!