Að skjóta niður skjólstæðinga sína
Hafi heimilin varið 100.000 krónum á mánuði í mat, bensín og aðrar nauðsynjar veldur 10% verðbólga því að sú upphæð fer upp í 110.000 krónur, en 550.000 hafi þau varið…
Hafi heimilin varið 100.000 krónum á mánuði í mat, bensín og aðrar nauðsynjar veldur 10% verðbólga því að sú upphæð fer upp í 110.000 krónur, en 550.000 hafi þau varið…
Verðbólga hefur verið meiri og sveiflukenndari á Íslandi en annars staðar á Vesturlöndum þann tíma sem við höfum farið með eigin stjórn efnahagsmála. Áður fyrr var gengi íslensku krónunnar fellt…
Allar aðgerðir Seðlabankans eru verðbólguhvetjandi. Fyrirtækin í landinu skulda 5.500 milljarða. Hver einasta prósentuhækkun stýrivaxta kostar 55 milljarða og Seðlabankinn hefur sexfaldað vexti á rúmu ári. Aukin vaxtakostnaður fyrirtækja er…
Okkar fjölþætta og ört vaxandi samfélag skortir starfskrafta. Brugðist er við þeirri vöntun með stórfelldum innflutningi starfsfólks frá fjölmörgum þjóðríkjum. Á meðan skiptir það fólk hundruðum á ári hverju sem…