Greiðsluhlé hjá Félagsbústöðum?
Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, vill að Félagsbústaðir felli niður leigu í tvo til þrjá mánuði vegna COVID-19 faraldursins. Þá verði allar innheimtuaðgerðir á vegum Félagsbústaða stöðvaðar. Kolbrún lagði fram…