Lífeyririnn er okkar!
Tuttugu og fimm þúsund króna skerðingarmörkin vegna lífeyrissjóðssparnaðar eldra fólks hafa ekki verið hækkuð í tæp 15 ár. Hvort sem um er að ræða óðaverðbólgu eða brjálæðisvexti, þá hunsa stjórnvöld…
Tuttugu og fimm þúsund króna skerðingarmörkin vegna lífeyrissjóðssparnaðar eldra fólks hafa ekki verið hækkuð í tæp 15 ár. Hvort sem um er að ræða óðaverðbólgu eða brjálæðisvexti, þá hunsa stjórnvöld…
Það er óhætt að segja að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar hafi rýrnað allverulega á milli ára. Fyrir ári var fjármálaáætlun einnig til umræðu á Alþingi. Ég ætla ekki að fjalla um hana…
Er það furða þó manni misbjóði sú valdníðsla valdhafanna sem við höfum orðið vitni að í kjölfar þess að Katrín Jakobsdóttir ákvað að hella sér í baráttuna um Bessastaði. Virðingarleysið gagnvart…
Frumvarp um endurskoðun almannatryggingalaga er varðar öryrkja var til umræðu á Alþingi nýlega. Í hinu nýja endurskoðaða almannatryggingakerfi fær einn hópur einstaklinga hækkun upp á heilar 803 krónur á mánuði.…