Miklar réttarbætur varðandi fæðingarorlof

Inga Sæland formaður Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir mikilvægum breytingum á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. Breytingarnar eru í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um breytingar á kerfinu til að styrkja afkomuöryggi fjölskyldna.

Continue ReadingMiklar réttarbætur varðandi fæðingarorlof