„Við látum verkin tala“ – Inga Sæland í opinskáu viðtali um baráttuna, verkfærin og vonina
Í nýlegu ítarlegu viðtali við Samstöðina fór Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra, yfir stöðu mála.
Í nýlegu ítarlegu viðtali við Samstöðina fór Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra, yfir stöðu mála.
Breytingar á almannatryggingakerfinu marka vatnaskil fyrir lífeyrisþega og öryrkja. Með nýrri löggjöf og kerfisbreytingum eru kjör tugþúsunda bættu verulega.
Inga Sæland formaður Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir mikilvægum breytingum á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. Breytingarnar eru í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um breytingar á kerfinu til að styrkja afkomuöryggi fjölskyldna.
Ríkið hefur undirritað samkomulag ríkisins við Samband íslenskra sveitarfélaga um ábyrgðarskiptingu í málefnum barna með fjölþættan vanda og uppbyggingu hjúkrunarheimila. Breytingunar munu einfalda verkaskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga og um…
Árið 2022 voru samþykkt ný lög um leigubifreiðaakstur. Líkt og Flokkur fólksins varaði við leiddu lögin fljótt til ýmissa vandkvæða sem margir hafa orðið varir við. Meðal þess var afnám…