Þeir verst settu bíða enn
Ríkisstjórnin hefur viðhaldið þeim stórfurðulega, bútasaumaða óskapnaði sem almannatryggingakerfið er orðið að. Kerfi sem ríkisstjórnir síðustu áratuga hafa komið á, viðhaldið og gert viljandi svo flókið að bara tölva getur…