Svik við aldraða

Sem starfsmaður Flokks fólksins hef ég unnið að fjölda þingmála sem snerta hagsmuni aldraðra. Þar á meðal eru þingmál um bú­setu­ör­yggi í dval­ar- og hjúkrunarrým­um, 100.000 kr. frí­tekju­mark vegna lífeyristekna,…

Continue Reading Svik við aldraða

Viljum skýrslu um Lindarhvol

Þingmenn úr Flokki fólksins, Pírata, og Samfylkingunni kalla eftir því að Ríkisendurskoðun vinni úttekt á starfsemi Lindarhvols. Athygli vekur að Ríkisendurskoðun er á lokametrunum við að vinna skýrslu um Lindarhvol,…

Continue Reading Viljum skýrslu um Lindarhvol

Fólki er haldið út í kuldanum

„Það verður víst ekki aftur snúið þegar meirihlutinn hefur rammað inn vilja sinn og um frumvarpið hafa verið greidd atkvæði. Við vitum nú hvernig það fer, velkist enginn í vafa…

Continue Reading Fólki er haldið út í kuldanum

Hver bjó til ellilífeyrisþega?

Eftirlaun eiga sér rætur til seinni hluta nítjándu aldar í Prússlandi þegar fólk sem náði 70 ára aldri gat fengið borgaralaun frá samfélaginu enda oft útslitið. Þessi aldursmörk hafa haldist…

Continue Reading Hver bjó til ellilífeyrisþega?

Stöðvum samþjöppun á kvóta

Þingmenn Flokks fólksins, þau Inga Sæland og Guðmundur Ingi Kristinsson, vilja sporna gegn samþjöppun á eignarhaldi aflaheimilda í sjávarútvegi. Hafa þau lagt fram frumvarp á Alþingi sem hefur það markmið. Í kjölfar…

Continue Reading Stöðvum samþjöppun á kvóta