Listi Flokks fólksins í Reykjavík norður
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, mun leiða lista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi þingkosningum. Marta Wieczorek grunnskólakennari skipar 2. sæti listans, en hún starfar í Hólabrekkuskóla og er…