Lífeyrisgreiðslur skattlagðar strax

Lagt er til að í stað þess að staðgreiðsla tekjuskatts fari fram við útgreiðslu lífeyrissparnaðar þá fari hún fram þegar iðgjald og mótframlag er greitt inn í lífeyrissjóð. Þessi aðgerð myndi auka tekjur ríkissjóðs um tugi milljarða án þess að skerða með nokkru ráðstöfunartekjur almennings.

Continue ReadingLífeyrisgreiðslur skattlagðar strax