Upplýsingasöfnun Tryggingastofnunar
Tryggingastofnun ríkisins getur aflað upplýsinga um tekjur maka umsækjanda eða greiðsluþega samkvæmt lögunum að fengnu skriflegu samþykki beggja og ákvæði er skyldar maka til að taka þátt í meðferð máls. Ákvæði laganna um upplýsingaskyldu ganga of langt í skerðingu á friðhelgi einkalífs umsækjenda.