Ekkert bros skilið útundan
Núverandi löggjöf tryggir ekki með nægjanlegum hætti að allir þeir sem fæðast með skarð í vör eða klofinn góm njóti stuðnings frá sjúkratryggingum.
Núverandi löggjöf tryggir ekki með nægjanlegum hætti að allir þeir sem fæðast með skarð í vör eða klofinn góm njóti stuðnings frá sjúkratryggingum.
Atvinnutekjur aldraðra eru skertar svo mikið að fjárhagslegur ábati vinnuframlags verður nánast enginn. Flokkur Fólksins vill afnema allar slíkar skerðingar.
Lífeyrisþegar sem búsettir eru erlendis og bera þann kostnað sem greiðslunum fylgir verða því fyrir skerðingu á réttindum á grundvelli búsetu sinnar.
Almennt frítekjumark er mjög lágt í sögulegu samhengi. Auka þarf sanngirni í almannatryggingakerfinu og hvetja til sparnaðar lífeyrisþega með því að draga úr skerðingum.
Öryrkjar og ellilífeyrisþegar eiga að njóta hækkunar á ráðstöfunartekjum í sama hlutfalli og almenningur.