Til þess fallið að misskilja
Ég varð virkilega undrandi og ef satt skal segja döpur þann 7. september þegar ég opnaði Stundina og sá fyrirsögnina „Tillögur Flokks fólksins í skattmálum kosta ríkissjóð á annan hundrað…
Ég varð virkilega undrandi og ef satt skal segja döpur þann 7. september þegar ég opnaði Stundina og sá fyrirsögnina „Tillögur Flokks fólksins í skattmálum kosta ríkissjóð á annan hundrað…
Afnemum tekjuskerðingar á elli- og örorkulífeyri. Ísland er með ríkustu löndum heims. Undanfarin ár höfum við verið í 6. sæti á lista Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) yfir ríki í þessum…
Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra og alþingismaður skrifar grein í Morgunblaðið sunnudaginn 12. september sem heitir „Nefnd hefur verið nefnd“. Þar segir meðal annars orðrétt: „ Er þá komið að máli málanna.…
Ég hef sótt sjóinn frá unga aldri og hef sterkar skoðanir á því sem betur má fara í íslenskum sjávarútvegi. Hér fara á eftir nokkur atriði sem mér eru hugleikin:…
Flokkur fólksins telur mikilvægt að sálfræðingar verði í öllum framhaldsskólum landsins. Sálfræðingar eru í einhverjum framhaldsskólum en Flokkur fólksins vill, komist hann til áhrifa á Alþingi, berjast fyrir að fá…