Fjármálaráðherra skilur ekki skilmála íbúðabréfanna
Undanfarna viku hefur fjármálaráðherra farið mikinn í fjölmiðlum og í ræðusal Alþingis um íbúðabréfin og ábyrgð ríkissjóðs á þeim. Hann hefur ítrekað rætt um að vegna þess að ábyrgðin sé…
Undanfarna viku hefur fjármálaráðherra farið mikinn í fjölmiðlum og í ræðusal Alþingis um íbúðabréfin og ábyrgð ríkissjóðs á þeim. Hann hefur ítrekað rætt um að vegna þess að ábyrgðin sé…
Svo virðist sem afar erfitt sé að fá íbúðir leigðar á sanngjörnu verði í því árferði sem ríkir nú á leigumarkaði og gildir þá einu hvað kostaði að byggja þær.…
Aðgerðir stjórnvalda til að bregðast við gríðarlegri verðbólgu hafa valdið heimilum landsins meiri skaða heldur en verðbólgan sjálf, að mati formanns Hagsmunasamtaka heimilanna. Ríkisstjórnin virðist ekki hafa skilning á hagkerfi…
Ástandið í leikskólamálum borgarinnar er óásættanlegt. Enginn mótmælir því, ekki einu sinni meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur. Fyrst þegar hugmyndin um hinar svokölluðu ævintýraborgir, hreyfanlegir einingarleikskólar, var lögð á borð borgarstjórnar…
Strandveiðar voru stöðvaðar 21. júlí sl. þrátt fyrir ítrekuð tækifæri stjórnvalda til að tryggja 48 veiðidaga á ári og óskir um það þá hafa stjórnvöld ekki gert það. Stjórnvöld ákváðu…